Höggið (2014)

8.3/10 Vote : 3

Höggið ()

StoryLine

Höggið er stórbrotin saga af hetjulegri björgun í norður Atlantshafi á jólanótt árið 1986. Margar spurningar hafa vaknað um það hvað raunverulega olli því að M/S Suðurland sökk þessa örlagaríku nott á tímum kalda stríðsins. 11 menn voru um borð, fimm lifðu slysið af - þetta er frásögn þeirra. Heimildarmyndin Höggið fjallar um aðdraganda, atburðarás og eftirmál hörmulegs sjóslyss á jólanótt árið 1986 þegar íslenskt flutningaskip, M/S Suðurland, fórst norður í Atlandshafi. Um borð voru 11 manns en þeir fimm sem lifðu slysið af þurftu að hafast við í rifnum gúmbjörgunarbát hálffullum af sjó í einar 14 klukkustundir þar til hjálp barst. Margar þjóðir tóku þátt í björguninni en Danir náðu með naumundum að bjarga mönnunum. Hin opinbera skýring á orsökum slyssins var lélegur frágangur síldartunna en ekki hefur þrátt fyrir það tekist að útiloka sögusagnir um að hugsanlega hafi kafbátur átt þátt í því að Suðurlandið fórst.

Details

: Stórbrotin mynd um hrikalegt slys
: is
: 28/12/2014
: 75 min
: 0.41
: Released